Morgunblaðið Föstudaginn 13. ágúst, 1999 – Myndlist Úr vinnustofum þriggja listamanna Nýlistasafnið TAKMARKANIR EFNIVIÐARINS LIGGJA HJÁ LISTAMANNINUM Raunsæ landslagsmálverk, teikningar og collage- myndir ásamt þrívíðum hörverkum eru það sem Nýlistasafnið býður upp á sýningunum sem þar verða opnaðar í dag. Listamennirnir þrír sem nú sýna í safninu eru allir af ólíkum toga og bera verk þeirra þess glögg merki. Írinn Oliver Comerford sýnir raunsæ landslagsmálverk á sýningu sem nefnist „Talk to me“, Kristveig Halldórsdóttir fer Eitt skref í viðbót …, … Continue reading →