Ferilskrá

Kristveig Halldórsdóttir fædd árið 1964 í Reykjavík
Heimilisfang: Ásvallagötu 81, 101 Reykjavík
Símanúmer: + 354 562-1779 / 699-0700
E-mail: kristveig (hjá) kristveig.is

MENNTUN

1996-1998 Statens Håndverks- og Kunstindustriskole, Oslo, Noregi, Kunstfagkandidat(MA)
1993-1994
Háskóli Íslands, kennslu- og uppeldisfræði, Reykjavík
1989-1993
Myndlista- og handíðaskóli Íslands, textíldeild, Reykjavík
1988-1989
Myndlistaskólinn í Reykjavík, Reykjavík
1986-1987
Háskóli Íslands, Heimspekideild, spænska, Reykjavík
1985-1986
Háskólinn í Granada, spænska, útlendingadeild, Granada, Spáni
1981-1985
Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf, Reykjavík

EINKASÝNINGAR

2012 33 NÁLAPÚÐAR & 2 arkir, Pappírslistasafnið í Tartu, Eistlandi
2008LEYFI NR: 814, Start Art listamannahús, Reykjavík, Íslandi
2007OPIÐ HÚS, Herhúsið, gestavinnustofa listamanna á Siglufirði, Íslandi
2002REHUM PAPYRUS, Listasafni ASÍ, Gryfjunni, Reykjavík, Íslandi
2001SJÓNRÆNN VERULEIKI, Fellingar, Kvennasögusafn Íslands, Þjóðarbókhlaðan, Reykjavík, Íslandi
2000YFIRBORÐ, Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi
1999EITT SPOR ENN…., Nýlistasafnið, Bjarti og Svarti salur, Reykjavík, Íslandi

SAMSÝNINGAR

2014  LANdslag, samsýning á Gullkistunni, Laugarvatni
2012
SAMSÝNING TEXTÍLFÉLAGSINS á Korpúlfsstöðum í Reykjavík
2011
SAMSÝNING TEXTÍLFÉLAGSINS í Ketilshúsinu, Hofi og Mjólkurbúðinni á Akureyri
2010
Fulltrúi Íslands ásamt Ingibjörgu Styrgerði Haraldsdóttur á Þrettándu alþjóðlegu Textíltrienalnum í  Lodz, Póllandi
2009 ÞVERSKURÐUR II, Textílfélagið, Gamla Kaupfélaginu, Skagaströnd
2009 HRING EFTIR HRING… , Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi ásamt Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur og Rósu Helgadóttur,
2009 FJARLÆGAR STRENDUR, nútíma textíllist, Bank CIC East, Strasbourg, France
2008 PORTRAET NU !, Norskfolkemuseum, Bygdo, Noregi
2008 PORTRÆT NU!, Ljungberg listasafninu, Ljungby, Svíðjóð
2008 PORTRÆT NU!, Amos Andersons listasafninu, Helsinki, Finnlandi
2008 FJARLÆGAR STRENDUR, nútíma textíllist, Textile Ecomuseum, Parc de Wesserling, Alsace, France – www.parc-wesserling.fr, sýniningin stendur til 11. janúar 2009
2007 KIC, Kunsthåndværk i Centrum, ErhvervsCentrum, Århus, Danmörku
2007 PORTRÆT NU!, Hafnarborg, Hafnarfirði, Íslandi
2007 HANDVERKSHEFÐ Í HÖNNUN, Gerðuberg, Reykjavík, Íslandi
2007 TEXTIL LYS, Textíllistasafnið í Borås, Svíðþjóð
2007 PORTRÆT NU!, Brewer J.C. Jacobsen’s Portrait Award, Frederiksborgkastali í Hillerød, Danmörku
2006 ÍSLENSKI TEXTÍLHÓPURINN, Washington Island, Wisconsin, Bandaríkjunum
2006 ÍSLENSKI TEXTÍLHÓPURINN, UUCW, Milwaukee, Wisconsin, Bandaríkjunum
2006 ÍSLENSKI TEXTÍLHÓPURINN, HFF-International, Wisconsin Exposition Center, WI, Bandaríkjunum
2006 TEXTILE ET VEGETAL, Fils et Métiers, Varaignes, Frakklandi
2006 NORÐUR ATLANDSHAFSEYJARNAR, Ráðhúsið í Kaupmannahöfn, Danmörku
2005 TEXTILE 05, Textile Art Biennial Kaunas, Litháen
2005 KONUR OG TÆKNI, „(wo) man & technology“, Northern Fibre 6, Tuusula, Finnlandi
2005 GULLKISTAN, Listahátíð á Laugarvatni, Íslandi
2005 FOLDED FEATURES, The Donnell Library Center, New York, Bandaríkjunum
2004 ÍSLENSKI TEXTÍLHÓPURINN, Sainte-Marie-aux-Mines, Frakklandi
2004 BÓKALIST, Handverk og Hönnun, Reykjavík og Hveragerði, Íslandi
2004 CATAGORIE X, Listasafn Árnesinga, Hveragerði, Íslandi
2004-2005 TRANSFORME, íslensk hönnun, ný kynnslóð, VIA, Paris, Frakklandi og í Marel, Garðabæ, Íslandi
2001-2004 FERÐAFUÐA, Ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar og Kjarvalstöðum, Reykjavík, Íslandi
2003 SPOR, Hönnun og Handverk, Hafnarborg, Hafnarfirði og í Sívalaturninum í Kaupmannahöfn, Danmörku
2003 PUR, Solvær, Lófoten og Kongsvinger, Noregi
2000-2001 PAPER ROAD, IAMPA, Santa Maria della Scala, Sienna og Museo del Corso, Róm, Ítalíu
1999 TEXTÍLFÉLAGIÐ 25 ára, Listasafn Kópavogs, Gerðarsafni, Kópavogur, Íslandi
1999 TEXTILE, METAL AND PAPER, Søgne Gammle Prestegård, Noregi
1998 ORGANISK-MEKANISK, Kunstersenteret i Oppland (KIO), Lillehammer, Noregi
1998 PUR, Hedmark Kunstsenter, Hamar, Noregi
1998 SHKS, Hovedfagsutstilling, Kunstindustrimuseet, Oslo, Noregi
1997 WILD BEASTS!, Northern Fibre II, Sænska Textílsögusafnið í Borås, Svíðþjóð
1995 GULLKISTAN, Listahátíð á Laugarvatni, Laugarvatn, Íslandi
1993 HÖNNUNNARDAGAR, Geyishúsið, Reykjavík, Íslandi
1993 ÓHÁÐ LISTAHÁTÍÐ, Listahátíð Reykjavíkur, Reykjavík, Íslandi

KENNSLUSTÖRF

2006- Borgarholtsskóli, kennari á listnámsbraut margmiðlun
2000-2006 Iðnskólinn í Hafnarfirði, kennari og deildarstjóri á listnámsbraut almennri hönnun
2000 Listaháskóli Íslands, kennsla í textíldeild, tauþrykk
2000 Listamaður í grunnskólum Reykjavíkurborgar á vegum Menningarborgar Reykjavíkur 2000
1999 Myndlista- og handíðaskóli Íslands, kennsla í textíldeild, pappírsgerð
1998-2000 Lýðskólinn, JL-húsinu, Reykjavík
1994-1996 Leikskólinn Lindin, leikskólastjóri, Laugarvatni
1993 Tómstundaskólinn, Reykjavík, pappírsgerð
1987-1989 Heimsferðir Veröld, fararstjóri á Benidorm, Spáni

VINNUSTOFUDVÖL

2012Künstlerhaus Lukas, Ahrenshoop, Þýskalandi
2008Listamannaíbúð og vinnsustofa í Kristiansand, Noregi
2007Herhúsið, gestavinnustofa listamanna á Siglufirði, Íslandi
2005(Wo)man & Technolgy, Northern Fibre VI, Tuusula, Finnlandi
2004Haystack Mountain School of Art and Craft, Main, Bandaríkjunum
2000Aþjóðleg ráðstefna pappírslistafólks og pappírsgerðarmanna, IAMPA, Sartiano, Ítalíu
1997Papermaking in depth, Carriage House Paper, Brooklyn, New York, Bandaríkjunum
1997Northern Fibre II, Wild Beast !, workshop, The Nordic Ark, Bohuslän, Svíþjóð

NÁMSKEIÐ

2012WordPress námskeið hjá Endurmenntunarstofnun Íslands, Reykjavík
2008Photoshop Expert námskeið, Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn, Kópavogi
2007 … taktu en betri myndir, ljósmyndanámskeið, kennari Pétur Thomsen, Reykjavík
2006Margmiðlunarhönnun, dreifnám, BHS, Reykjavík, Íslandi
2006Heimilisiðnaðarfélag Íslands, þjóðbúninganámskeið, Reykjavík, Íslandi
2004Kunst I skolen, ráðstefna lista og hönnunarkennara á norðurlöndunum, Ålesund, Noregi
2000-2002Opni Listaháskólinn, Tölvunámskeið margmiðlun, myndvinnsla og heimasíðugerð, Reykjavík
2001Letur og umbrot, Torfi Jónsson, Iðnskólinn í Reykjavík
1999Auglýsingatækni 72 tímar, Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn, Hafnarfjörður, Íslandi
1992Pappírsnámskeið hjá Anne Vilsbøll við Kunsthåndværkerskolen, Kolding, Danmörku

FAGLEG STÖRF

2009Stofnaðu Gullkistuna dvalarstað fyrir skapandi fólk á Laugarvatni ásamt Öldu Sigurðardóttur. www.gullkistan.is
2005-2008 Alþjóðlegt menningarsetur, Hús lista og fræðimanna á Laugarvatni, nýsköpunarverkefni í samvinnu við Öldu Sigurðardóttur
2005 Sýningarstjóri Gullkistunnar, listahátíð á Laugarvatni með Öldu Sigurðardóttur
2004-2006 Fulltrúi SÍM í stjórn menningarsjóðs Félagsheimila
2003-2004 Í sýningarstjórn Textílfélagsins fyrir sýninguna TEXTÍL LIST 2004, Northern Fibre VI, alþjóðleg textílsýning á Kjarvalstöðum, Reykjavík
1998-2004 Félagstörf, sýningarnefnd og í stjórn Textílfélags Íslands
2003 Northern Fibre V, textílmyndlist í samtímanum, ráðstefna, Oslo, Noregi
2002 Fulltrúi Íslands í dómnefnd fyrir Northen Fibre III, „Hidden Treasures“, alþjóðleg sýning og workshop við Listamiðstöðina Tuskær á Vestur Jótlandi, Danmörku
1999 Sýningarnefnd fyrir 25 ára afmælissýningu Textílfélagsins, Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs
1995 Sýningarstjóri Gullkistunnar, listahátíð á Laugarvatni með Öldu Sigurðardóttur

VERK Í OPINBERRI EIGU

1999 Listasafn Reykjavíkur, Súlur I – VI

STARFSLAUN / STYRKIR

2012Muggur, ferða og verkefnisstyrkur fyrir dvöl í Künslerhaus Lukas listmannahúsi í Ahrenshoop
2009
Myndstef, verkefnastyrkur og ferðastyrkur á ráðstefnu Resartis í Montreal í Kanada
2008
Muggur, ferða og verkefnisstyrkur – Listamannaíbúð og vinnsustofa í Kristiansand, Noregi
2007Myndstef, verkefnastyrkur og ferðastyrkur – Århus, Danmörk
2007Muggur, ferða og verkefnisstyrkur – Portret nu!, Fredriksborgarkastali, Hilleröd, Danmörk
2006Myndstef, verkefnastyrkur og ferðastyrkur – Bandaríkin
2005Menntamálaráðuneytið, námsefnisgerð
2005Myndstef, verkefnastyrkur – Gullkistan
2004Muggur, ferðastyrkur – Finnlands
2003Myndstef, verkefnisstyrkur – Textíllist á Kjarvalstöðum
2000Sleipnir ferðastyrkur, Danmörk – Noregur Starfslaun í 6 mánuði, Launasjóður myndlistarmanna
1999Listamannalaun í 6 mánuði, Menntamálaráðuneytið, Reykjavík
1998Listamannalaun fyrir unga listamenn í eitt ár, Norges Kunstnerråd, Oslo, Noregur

RITSTÖRF

1997Lokaritgerð (Hovedfagsoppgave), Håndlaget papir som uttrykksmiddel (Er til útláns á bókasafninu við Statens Håndverks og kunstindustriskole, Oslo, Noregi og á Kvennasögusafninu í Þjóðarbókhlöðunni).

MEÐLIMUR FÉLAGA

IAPMAInternational Association for Papermakers and Artists
S.Í.MSamband Íslenskra Myndlistarmanna, Textílfélagið, Form Ísland
Nýlistasafnið

Comments are closed.