Viðkvæmt landsslag, 2006

Jökulsárlón, árfarvegur og ströndin.
stafrænar myndir prentaðar á crepe silki
stærð: 3 x 240 x 130 sm og 3 x 130 x 70 sm

Verkin hafa verið sýnd í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn, Bandaríkjunum, Frakklandi, Svíðþjóð og Finnlandi. Verkin hafa verið sýnd hér á Íslandi á sýningu á Korpúlfsstöðum og á Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd.

Comments are closed.